top of page

Sérsmíðaðar
innréttingar
Við hjá Birninum sköffum heimilum og vinnustöðum innréttingar í hæsta gæðaflokk. Við sérsmíði er hægt að gæta þess að ending og nýting á rými sé sem allra best.
Sérsmíðin gerir fólki kleift að fá nákvæmlega það sem það vill. Styttri biðtíma og styðja við íslenska framleiðslu.

Vönduð sérsmíði
Auk þess að smíða innréttingar, störfum við líka við sérsmíði. Hvort sem það sé fyrir fyrirtæki að smíða varningshillur, bar fyrir veitingastaðinn eða matarborð fyrir stórfjölskylduna, þá getur Björninn hjálpað þér. Bókaðu tíma í hönnun og ráðgjöf og förum yfir hvað þig langar að smíða.
bottom of page