top of page

Sérsmíðaðar innréttingar
Við hjá Birninum smíðum handa heimilum og vinnustöðum innréttingar í hæsta gæðaflokk. Við sérsmíði er hægt að gæta þess að ending og nýting á rými sé sem allra best.
Sérsmíðin gerir fólki kleift að fá nákvæmlega það sem það vill. Styttri biðtíma og að styðja við íslenska framleiðslu.





bottom of page