top of page

Ferlið

01.

Hafið samband við hönnunar aðilla (eða okkur)

02.

Fundað og fengið tilboð

03.

Helmingur greiddur og framleiðsla hefst

04.

Afgangur greiddur og afhending

05. (Valkvætt)

Við sjáum um uppsetningu

Í stuttu máli

Ferlið

​Í heild sinni

01

Hönnun

Hafa þarf samband við hönnunar aðilla þ.e.a.s. utanaðkomandi arkítekt eða jafnvel við okkur ef verkið er einfalt. 

Ef þú þekkir ekki til arkítekts getum við bent þér á arkítekta á því sviði sem þú vilt hanna.

02

Tilboð

Eftir hönnun gefum við hagstæðasta tilboðið okkar.

03

Greiðsla og upphaf

Helmingur tilboðs er greiddur fyrirfram, nema um tilboð yfir 7.000.000kr. sé að ræða, þá þarf aðeins að greiða 33% fyrirfram. Við innlögn hefjumst við handa á verkinu eins fljótt og auðið er. Ekki er hægt að óska eftir breytingum eftir að framleiðsla hefst.

04

Afhending

Þegar innréttingin er tilbúin til afhendingar skal greiða afgang kostnaðar og þá getur kaupaðilli annaðhvort sótt eða pantað heimsendingu (við mælum með að panta flutningabíl). 

05 Valkvætt

Uppsetning

Við bjóðum upp á uppsetningaþjónustu með reyndum smiðum. Hægt er að bæta þessu við upphafstilboðið eða fá tilboð eftir framleiðslu.

Hafðu samband fyrir fyrirspurnir eða bókaðu tíma í hönnun og ráðleggingu.

bottom of page